Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Á dögunum fékk unglingaráð Þórs í handboltanum styrk frá Norðurorku til samfélagsverkefna. Fór afhendingin fram í Hofi 29. janúar sl.
Unglingaráðið fékk styrk sem á að nota í fræðslu fyrir þjálfara .
Kristinn Frímann Jakobsson formaður unglingaráðs tók við styrknum.
Á heimasíðu Norðurorku má lesa meira um afhendinguna.
Við þökkum Norðurorku kærlega fyrir styrkinn.