Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Sigurgöngu okkar kvenna í körfuboltanum lauk í Höllinni í kvöld þegar Stjarnan kom í heimsókn.
Leikurinn var afar jafn og skiptust liðin á að hafa forystuna en þegar lokaflautið gall hafði Stjarnan þremur stigum meira og lauk leiknum 86-89 fyrir Stjörnunni.
Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.
Næsti leikur Þórs er útileikur gegn Njarðvík þann 19.febrúar næstkomandi.
Myndir úr leiknum Palli Jó. Smellið á myndina til að opna albúmið