Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar konur í körfuboltanum gerðu ekki góða ferð til Njarðvíkur í kvöld þegar Þór heimsótti Njarðvík í fyrstu umferð efri hluta Bónusdeildarinnar.
Leiknum lauk með þrettán stiga sigri Njarðvíkur, 93-80, í leik þar sem heimakonur voru skrefinu á undan stærstan hluta leiksins.
Smelltu hér til að sjá tölfræði úr leiknum.
Næsti leikur Þórs er heimaleikur gegn Val þann 2.mars næstkomandi.