Tap í Njarðvík

Amandine Toi var stigahæst í kvöld.
Mynd: Palli Jóh.
Amandine Toi var stigahæst í kvöld.
Mynd: Palli Jóh.

Okkar konur í körfuboltanum töpuðu á útivelli gegn Njarðvík þegar liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppni Bónusdeildarinnar en deildinni verður nú skipt upp í efri og neðri helming.

Leiknum lauk með fjórtán stiga sigri Njarðvíkur, 94-80.

Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.

Næsti leikur Þórs er líka gegn Njarðvík, þann 26.febrúar næstkomandi í Njarðvík.