Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Landsliðsþjálfarar U-15, U-16, U-17 og U-19 ára landsliðs karla í handbolta hafa valið æfingahópa sem koma saman til æfinga dagana 14.-16.mars.
Í þessum hópum eigum við Þórsarar tvo fulltrúa.
Guðmundur Levy Hreiðarsson er í æfingahópi U15 og Friðrik Helgi Ómarsson er í æfingahópi U16.
Smelltu hér til að sjá hópana í heild.
Óskum drengjunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.