Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Okkar konur í körfuboltanum hafa lokið leik í Bónusdeildinni þetta árið en Þórsliðið féll úr leik í 8-liða úrslitum gegn Val eftir fimm stiga tap að Hlíðarenda í kvöld.
Leiknum lauk 75-70 fyrir Val en okkar konur tóku frumkvæðið snemma leiks og höfðu forystu lengi vel en þegar kom að lokakaflanum sigu heimakonur fram úr og unnu þar með sinn þriðja leik í einvíginu.