Vinningaskrá úr happdrætti handknattleiksdeildar

Dregið hefur verið í happdrætti handknattleiksdeildar Þórs.

Stjórn deildarinnar biðst forláts á seinkun dráttsins en tæknilegir örðuleikar gerðu það að verkum að ekki var hægt að draga á auglýstum degi.

Hér að neðan eru dregnar tölur en ef þú ert með vinningsmiða má nálgast þinn vinning í Hamar frá föstudeginum 21. febrúar til 30. apríl.

Við viljum þakka öllum sem keyptu sér miða fyrir stuðninginn.

 

Vinningur Fyrirtæki Upphæð Vinningshafi
Heitapotta skel Heitirpottar.is 360.000 73
Gjafabréf Verdi 100.000 578
Rúmfatasett 140x200 x 2 stk. Svefn og heilsa 55.800 160
Gjafabréf Elko 50.000 359
Gjafabréf Dale Carnegie 50.000 542
Flöskuborð Sjallinn 50.000 56
Gjafabréf 1 nótt Hótel Sigló Hótel Kea 44.900 213
3 mánaða þrekkort Bjarg 43.100 388
3 mánaða þrekkort Bjarg 43.100 256
Þriggja mánaða kort Skógarböðin 34.990 50
Gjafabréf Bjórbað + gisting Bjórböðin 34.900 318
Málning 10L Flugger 33.000 101
Málning 10L Flugger 33.000 48
Málning 10L Flugger 33.000 298
Bílaleigubíll eina helgi Höldur 30.000 1182
Kokteilakort Vamos 30.000 604
Gjafabréf Íslandsbanki 30.000 267
Headsett Síminn 26.900 126
Vinna smiðs í 2 klukkutíma HeiðGuð byggir 26.000 433
Vinna smiðs í 2 klukkutíma HeiðGuð byggir 26.000 454
Vinna smiðs í 2 klukkutíma HeiðGuð byggir 26.000 302
Vinna smiðs í 2 klukkutíma HeiðGuð byggir 26.000 301
Umfelgun Nesdekk 25.900 68
Umfelgun Nesdekk 25.900 1228
Umfelgun Nesdekk 25.900 277
Hay vasi Penninn 22.000 38
Gjafakarfa frá Eco by sonya Snyrtistofa Guðnýjar 20.000 87
Gisting ein nótt fyrir tvo Hótel Hálönd 19.900 1065
Gisting ein nótt fyrir tvo Hótel Hálönd 19.900 1192
Gjafabréf Bjórbað Bjórböðin 19.900 1187
Gjafabréf fyrir 2 í Laugarspa World class 15.600 1205
Hárvörupakki frá Fax Studio 110 15.000 85
Gjafabréf Geilsi 15.000 1083
Gjafabréf Geisli 15.000 1021
Þvottur og bón jeppling Dekkjahöllinn 14.400 88
Gjafabréf fyrir tvo Vök 13.980 420
Gjafabréf fyrir tvo Vök 13.980 257
Gjafabréf fyrir tvo Jarðböðin 13.800 1031
Gjafabréf fyrir tvo Sjóböðin 12.980 1008
Gjafabréf fótsnyrting Snyrtistofan Lind 12.500 515
Bruder leikföng Bústólpi 12.441 530
Gjafabréf í nudd Niðavellir 12.000 414
41 hluta topplykla og bitasett Sindri 10.511 3
Gjafabréf JMJ 10.000 253
Gjafabréf Hagkaup 10.000 270
Gjafabréf Icewear 10.000 541
Gjafabréf Icewear 10.000 597
Gjafabréf Icewear 10.000 1203
Herraklipping og David Beckham Snyrtiveski Arte 10.000 1102
Shampoo/næring Aris 9.300 272
2x kassi coke og 2x kassi coke zero Vífilfell 9.000 308
2x kassi coke og 2x kassi coke zero Vífilfell 9.000 239
Gjafabréf Múlaberg 8.000 500
Gjafabréf Terían 8.000 1168
Gjafabréf fyrir tvo í fisk og kaffi Kaffi Lyst 7.300 1081
Fjölskyldutilboð f/6 Veganesti 7.100 1043
Gjafabréf í lit og plokkun Snyrtistofan Lind 6.800 385
Gjafabréf í lit og plokkun Snyrtistofan Lind 6.800 449
Fjölskyldutilboð f/ 5 Ak-inn 6.640 407
Gjafabréf Bakarí við brúnna 5.000 512
Gjafabréf Bakarí við brúnna 5.000 1140
Gjafabréf Spretturinn 5.000 153
Gjafabréf Strikið 5.000 536
Óvissukryddpakki Príma 5.000 505
Þorskur Samherji 5.000 442
Bleikja Samherji 5.000 246
Gjafabréf Byko 5.000 1136
Gjafabréf Byko 5.000 1233
Gjafabréf Brynja 5.000 46
Gjafabréf Sportver 5.000 321
Gjafabréf Sportver 5.000 1122
Gjafabréf í Gullþvott Löður 3.790 71
Gjafabréf í Gullþvott Löður 3.790 6
Gjafabréf í Gullþvott Löður 3.790 1225
Brunch pakki Vilko 3.000 1106
Bökunarpakki Flóra 3.000 484
Gjafabréf Ísbúðin Akureyri 3.000 1110
Ostborgara máltíð DJ grill 2.500 623
Ostborgara máltíð DJ grill 2.500 566
Hátalari Síminn   335
Snyrtitaska og snyrtivörur Nettó   763