21.12.2023
Senn líður að því að kjöri íþróttafólks Þórs verði lýst. Heimasíðan hitar örlítið upp fyrir viðburðinn með því að líta í baksýnisspegilinn.
18.12.2023
Sævar Rúnarsson, formaður hnefaleikadeildar Þórs, hnýtir ekki bagga sína alltaf sömu hnútum og allur almenningur. Annað árið í röð er hann kominn af stað í síldarævintýri þar sem markmiðið er að fá fólk til að styrkja hnefaleikadeildina fjárhagslega.
18.12.2023
Árgjald Íþróttafélagsins Þórs - eða félagsgjaldið eins og það er einnig nefnt - var á eindaga 15. desember.
14.11.2023
Íþróttaeldhugi ársins verður valinn í annað sinn nú í lok árs og tilkynnt um útnefninguna í hófi Samtaka íþróttafréttamanna þegar íþróttamaður ársins 2023 verður krýndur.
27.10.2023
Þórsarar sendu stærsta lið sem við höfum sent til þessa á diplómamót eða 10 krakka.
3 af þeim unnu sér inn gullmerki hnefaleikasambands Íslands
16.10.2023
Aðalstjórn Þórs boðaði til almenns félagsfundar í Hamri síðastliðinn miðvikudag þar sem Nói Björnsson formaður, Ragnar Níels Steinsson varaformaður og Reimar Helgason framkvæmdastjóri fóru yfir og kynntu þá vinnu og þær viðræður sem farið hafa fram um framtíðaruppbyggingu á Þórssvæðinu.
04.10.2023
Boðað er til almenns félagsfundar í Íþróttafélaginu Þór miðvikudagskvöldið 11. október kl. 20 í Hamri.
18.09.2023
Nú höfum við farið á tvö mót Diplómamót fyrir unglinga annarsvega og aðra umferð bikarmóts HNí hinsvegar