26.05.2023
Ágætu Þórsarar, ég þakka traustið, ég vona svo sannarlega að ég skili félaginu fram á við. Þó að það verði bara eitt lítið hænufet.
21.05.2023
Hnefaleikadeild Þórs átti sjö keppendur á diplomamóti í hnefaleikum sem fram fór í Reykjanesbæ í gær.
30.04.2023
Elmar Freyr Aðalheiðarson vann í dag Íslandsmeistaratitil í +92 kg flokki í hnefaleikum, þriðja árið í röð.
19.04.2023
Stjórn Íþróttafélagsins Þórs boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. april kl. 17 í Hamri.
24.03.2023
Elmar Freyr Aðalheiðarson og Sævar Ingi Rúnarsson frá hnefaleikadeild Þórs eru staddir í Malmö þar sem Elmar tekur þátt í Norðurlandamótinu og Sævar verður við dómgæslu.
13.03.2023
Stjónr hnefaleikadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þriðjudaginn 21. mars kl. 20:00 í Hamri.
15.02.2023
Hnefaleikadeild Þórs hefur sett upp eigin YouTube-rás þar sem ætlunin er að setja inn upptökur af viðureignum.
07.02.2023
Hnefaleikadeild átti þrjá keppendur á fyrsta bikarmóti HNÍ á þessu ári, en mótið fór fram í lok janúar.
27.01.2023
Í gær úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Unglingaráð handbolta, hnefaleikadeildin, rafíþróttadeildin og Tae-kwondo deild á meðal styrkþega.
24.01.2023
Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.