20.05.2023
Menn, bíll og búnaður frá verkefninu Römpum upp Ísland voru mættir við dyrnar að Hamri í býtið í morgun.
20.05.2023
Eftir sigur á Leikni í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í vikunni fá Þórsarar Leiknismenn aftur í heimsókn á Þórsvöllinn í dag. Leikurinn hefst kl. 15.
19.05.2023
Þórsarar fá bikarmeistara Víkings í heimsókn á Þórsvöllinn í átta liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar.
18.05.2023
Uppboð verður á sínum stað á Herrakvöldi Þórs í Síðuskóla á laugardag.
18.05.2023
Stelpurnar í 4. flokki KA/Þórs í handbolta unnu Val í framlengdum úrslitaleik í dag.
17.05.2023
Sumaræfingar hjá yngri flokkum Þórs í fótbolta hefjast fimmtudaginn 8.júní næstkomandi.
17.05.2023
Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs í körfuknattleik, fer til Þýskalands og æfir með U15 liði landsins í fimm daga.