15.05.2023
Þór/KA og Breiðablik mætast í fjórðu umferð Bestu deildarinnar í dag kl. 18. Mótastjóri hefur tekið ákvörðun um að færa leikinn í Bogann.
14.05.2023
Þórsarar biðu lægri hlut gegn liði Breiðabliks í úrslitaviðureign Íslandsmótsins í Rocket League í dag.
14.05.2023
Þrír af sex keppendum frá píludeild Þórs, Edagars Kede Kedza, Óskar Jónasson og Valþór Atli Birgisson, komust áfram eftir riðlakeppnina á Íslandsmótinu í pílukasti, einmenningi í 501, sem fram fór í Reykjavík í dag.
14.05.2023
Íslandsmótið í einmenningi í 501 í pílukasti fer fram í Reykjavík í dag og þar á píludeild Þórs sex fulltrúa. Keppni hefst kl. 11.
13.05.2023
Lið frá rafíþróttadeild Þórs er komið í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í Rocket League-tölvuleiknum eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitum í dag, 4-3.
12.05.2023
Þórsarar geta nagað sig í handarbökin eftir eins marks ósigur á móti Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mark á 89. mínútu réði úrslitum, en Þórsarar voru nálægt því að skora áður.
12.05.2023
Reimar Helgason, framkvæmdastjóri Þórs, hefur tilkynnt Ellerti Erni Erlingssyni, forstöðumanni íþróttamála við íþróttadeild Akureyrarbæjar, að Þór muni ekki reka leikjaskóla í sumar. Ástæðurnar eru fyrst og fremst faglegar að sögn Reimars.
12.05.2023
Önnur umferð Lengjudieldarinnar er að hefjast, fyrsti útileikur Þórsara í tvennum skilningi og Mosfellingar heimsóttir í Úlfarsárdalinn.
12.05.2023
Hnefaleikadeild Þórs verður með bingó í Hamri laugardaginn 13. maí kl. 13.
11.05.2023
Miðjumaðurinn og sá leikreyndasti í meistaraflokki Þórs í knattspyrnu, Sigurður Marinó Kristjánsson, hefur verið lánaður til Magna á Grenivík.