03.05.2023
Þær Eva Wium Elíasdóttir og Marin Lind Ágústdóttir eru í 17 manna hópi U20 landsliðs kvenna í körfubolta og þá eru þeir Páll Nóel Hjálmarsson og Bergur Ingi Óskarsson í æfingahópi U20.
02.05.2023
Íþróttafélagið Þór leitar að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi til að stýra íþrótta- og tómstundaskóla Þórs í sumar. Leitað er að einstaklingi með menntun og/eða starfsreynslu sem nýtist í starfinu.
02.05.2023
Þór og Þór/KA fóru taplaus í gegnum fyrstu lotu sumarsins í 3.flokki.
02.05.2023
Meistaramót píludeildar Þórs í 501, einmenningi, fer fram sunnudaginn 7. maí.
01.05.2023
Keflvíkingar komu norður í dag og mættu Þór/KA í 2. umferð Bestu deildarinnar. Gestirnir hirtu öll stigin.
01.05.2023
Baldur Örn Jóhannesson og Eva Wium Elíasdóttir voru valin mikilvægustu leikmenn meistaraflokka Þórs í körfubolta á nýliðnu tímabili.
30.04.2023
Elmar Freyr Aðalheiðarson vann í dag Íslandsmeistaratitil í +92 kg flokki í hnefaleikum, þriðja árið í röð.
30.04.2023
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, stýrði liðinu til sigurs í Garðabænum í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Nú er komið að fyrsta heimaleiknum á morgun, mánudaginn 1. maí, og Jói með skilaboð til stuðningsfólks.
28.04.2023
Aðalfundur Íþróttafélagsins Þórs fór fram í Hamri í gær. Nói Björnsson tekur við af Þóru Pétursdóttur sem formaður félagsins, en Þóra verður áfram í stjórninni.
28.04.2023
Þrátt fyrir að rekstrartekjur hafi dregist saman frá fyrra ári kom rekstur rafíþróttadeildar Þórs vel út á liðnu ári.