Fréttir & Greinar

Fullt af leikjum en enginn heimavöllur

Íslandsmót yngri flokka er í fullum gangi þessa dagana og er nú komið að fyrstu stóru helgi sumarsins þar sem átta leikir eru á dagskrá hjá okkar fólki.

Sigur liðsheildar og baráttu hjá Þór/KA í Garðabænum

Þór/KA sigraði Stjörnuna í Garðabænum í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í gær með marki Söndru Maríu Jessen. Næsti leikur verður mánudaginn 1. maí á KA-vellinum.

Stefán Þór Pétursson nýr formaður körfuknattleiksdeildar

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Þórs var haldinn í gær. Hjálmar Pálsson lét þá af embætti sem formaður.

Boðað til framhaldsaðalfundar handknattleiksdeildar síðar

Handknattleiksdeild Þórs hélt í gær aðalfund sinn að hluta, en stjórn deildarinnar óskaði eftir því að fundinum yrði frestað og boðað til framhaldsaðalfundar síðar þar sem skipað yrði í stjórn deildarinnar.

Þór/KA hefur leik í Bestu deildinni í kvöld

Þór/KA mætir Stjörnuinni í Garðabænum í kvöld kl. 18 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar.

Halldór Örn og Brynjar Hólm stýra Þórsliðinu næsta vetur

Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Halldór Örn Tryggvason um að hann verði þjálfari Þórsliðsins í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Brynjar Hólm Grétarsson snýr aftur heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari.

Stuðningsmannakvöld og leikmannakynning hjá Þór/KA

Þór/KA býður ykkur velkomin á stuðningsmannakvöld og leikmannakynningu mánudagskvölið 24. apríl kl. 19:30 í Hamri.

27 marka sveifla á milli leikja og KA/Þór úr leik

Ellefu marka tap í Garðabænum í oddaleik í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. KA/Þór hefur lokið keppni, en Stjarnan fer áfram í undanúrslit.

Olísdeildin: Oddaleikur í Garðabænum í dag

KA/Þór mætir liði Stjörnunnar í oddaleik í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handbolta í dag kl. 16.

Flottur árangur hjá U16 landsliðum Íslands

Fjórir fulltrúar frá Þór og Þór/KA tóku þátt í UEFA Development móti með U16 ára landsliði Íslands á dögunum