Fréttir & Greinar

Þór/KA: Búið að draga í happdrættinu - vinningaskrá

Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks Þórs/KA. Alls voru 35 vinningar í boði, en einnig bættist við aukavinningur, Airpods 4 frá Vodafone, sem dreginn var út sérstaklega. Það voru því 36 númer sem dregin voru út.

Öruggur heimasigur á Val

Stelpurnar okkar í körfuboltanum komust aftur á sigurbraut í kvöld.

Tækniskóli fyrir fótboltakrakka í vetrarfríinu

Tækniskóli Þórs og Þórs/KA 2025 fer fram dagana 6-7.mars næstkomandi.

Frábær heimasigur á Blikum

Strákarnir okkar í körfuboltanum unnu góðan sigur á Breiðabliki.

„Eitt af mikilvægustu verkefnum foreldra í íþróttastarfi barna er að kenna þeim að vera félagsmenn til framtíðar“

Sjálfboðaliðar eru oft ósýnilega aflið sem knýr íþróttastarfið áfram og því miður þá gleymist allt of oft að þakka þeim fyrir sitt óeigingjarna framlag.

Hnefaleikaskóli HNÍ

Á sunnudaginn fór fram mót í Hnefaleikaskóla HNÍ í Njarðvík og Þórsarar voru með 12 keppendur.

Clément Bayiha í Þór

Kanadíski knattspyrnumaðurinn Clément Bayiha hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með strákunum okkar í Lengjudeildinni í sumar.

Tap í fyrsta leik eftir skiptingu

Okkar konur í körfuboltanum gerðu ekki góða ferð til Njarðvíkur í kvöld.

Sandra María kom við sögu í báðum leikjum Íslands

Íslenska landsliðið í fótbolta hóf keppni í Þjóðadeildinni með útileikjum gegn Sviss og Frakklandi.

Loka bikarmót í vorbikarmótaröð HNÍ

Um helgina var loka bikarmótið í vor bikarmótaröð HNÍ og átti Hnefaleikadeild Þórs 3 keppendur.