07.12.2023
Á morgun, föstudaginn 8. desember frá kl 9.00 til kl. 11.30 standa formennirnir Nói Björnsson og Sigfús Ólafur Helgason við vöfflujárnið og bjóða gestum.
07.12.2023
Hæfileikamótun er fyrsta skref KSÍ í afreksstarfi sínu þegar kemur að því að velja leikmenn saman á úrtaksæfingar.
05.12.2023
Dagurinn í dag, 5. desember, er helgaður sjálfboðaliðum.
04.12.2023
U20 landslið kvenna í knattspyrnu mætir liði Austurríkis í umspilsleik í dag um það hvor þjóðin fær sæti á lokamóti HM U20 í haust.
03.12.2023
Þór sigraði ungmennalið Víkings í Grill 66 deild karla í handbolta í gær, 39-33.
03.12.2023
Þór sigraði Fjölni með tíu stiga mun, 85-75, í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Meðal gesta á leiknum voru menn með myndavélar.
02.12.2023
Þór sigraði Fjölni með tíu stiga mun í 11. umferð Subway-deildar kvenna í körfbolta í dag. Þetta var sjötti sigur liðsins það sem af er móti.