Fréttir & Greinar

Fimm leikmenn endurnýja samninga við Þór

Knattspyrnudeild Þórs tilkynnir um fimm nýja samninga á Gamlársdegi

JÓLAKVEÐJA FRÁ ÍÞRÓTTAFÉLAGINU ÞÓR

Íþróttafólk Þórs – tilnefningar deilda

Kjöri á íþróttafólki Þórs 2023 verður lýst í verðlaunahófi félagsins laugardaginn 6. janúar 2024. Nú þegar er orðið ljóst hvaða íþróttafólk kemur til greina í valinu.

Skötuveisla, fótboltamót, pílumót og áramótabingó

Íþróttafólk Þórs - alls konar fróðleiksmolar um fólkið

Þegar rýnt er í nafnalistana yfir það íþróttafólk sem deildir félagsins hafa tilnefnt fyrir kjörið á íþróttafólki Þórs kemur ýmislegt skemmtilegt í ljós, til dæmis um fjölskyldutengsl og fleira. 

Íþróttafólk Þórs - tilnefningar deilda 1990-2023

Heimasíðan heldur áfram með upphitun eða upprifjun í aðdraganda að kjöri íþróttafólks Þórs. Í dag eru starfandi átta deildir innan félagsins, misstórar og með mismikil umsvif eftir atvikum.

Íþróttafólk Þórs og fjöldi tilnefninga 1990-2023

Senn líður að því að kjöri íþróttafólks Þórs verði lýst. Heimasíðan hitar örlítið upp fyrir viðburðinn með því að líta í baksýnisspegilinn.

Á sigurbraut í jólafrí - Skötuveisla og firmamót um jólin

Það verður nóg um að vera í jólafríinu hjá Þórsurum.

Boginn, Hamar og Baldvinsstofa lokuð 23. desember til 2. janúar

Að frátöldum tveimur viðburðum á vegum knattspyrnudeildar Þórs verður engin starfsemi í Boganum og Hamri (Baldvinsstofa þar með talin) frá og með Þorláksmessu, 23. desember, til og með nýársdegi, 1. janúar. Starfsemi hefst aftur 2. janúar.

Síldarævintýri Sævars – safnar fyrir hnefaleikadeildina

Sævar Rúnarsson, formaður hnefaleikadeildar Þórs, hnýtir ekki bagga sína alltaf sömu hnútum og allur almenningur. Annað árið í röð er hann kominn af stað í síldarævintýri þar sem markmiðið er að fá fólk til að styrkja hnefaleikadeildina fjárhagslega.