16.02.2023
Þrjú lið eru jöfn að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar, Atlantic, Dusty og Þór, en í deildinni er keppt í tölvuleiknum Counter Strike.
16.02.2023
Fámennur en öflugur hópur stuðningsmanna fylgdi Þórsliðinu í Stykkishólm í gær þegar Þór heimsótti Snæfell í 1. deild kvenna í körfubolta.
15.02.2023
Hrefna og Heiða Hlín voru stigahæstar í liði Þórs í sigri Þórs gegn Snæfelli.
15.02.2023
KA/Þór er í 5. sæti Olísdeildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Haukum í dag, 32-28.
15.02.2023
Píludeildin stendur fyrir stórmóti um helgina - og mótið er stútfullt! Boðið er upp á vegleg verðlaun.
15.02.2023
Hnefaleikadeild Þórs hefur sett upp eigin YouTube-rás þar sem ætlunin er að setja inn upptökur af viðureignum.
15.02.2023
U19 landslið kvenna mætir liði Póllands í dag kl. 14 á æfingamóti sem fram fer í Portúgal. Leiknum er streymt í sjónvarpi KSÍ.
15.02.2023
Leikur KA/Þórs og Hauka í Olísdeildinni í handbolta, sem frestað var á dögunum vegna veðurs, fer fram í dag kl. 17:30.
14.02.2023
Þór mætti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöld og máttu okkar menn sætta sig við 34ra stiga tap.