4. flokkur á faraldsfæti

Herslumuninn vantaði í kvöld

Þórsarar léku einn sinn besta leik í vetur þegar liðið tók á móti Hrunamönnum í leik þar sem úrslitin réðust á loka sekúndum leiksins.

Óskar Jónasson með góða frammistöðu í Danmörku

Pílukastarinn Óskar Jónasson frá píludeild Þórs komst í 32ja manna úrslit á PDC Pro Tour móti í Danmörku um helgina.

Markverðir í aðalhlutverki í tapi KA/Þórs

Þau urðu ekki mörg, mörkin sem skoruð voru í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeildinni á laugardaginn. Samtals skoruðu liðin 35 mörk. Markverðir liðanna vörðu samtals 32 skot.

Þórsarar fengu bronsið í Ljósleiðaradeildinni

Keppni í Ljósleiðaradeildinni, þar sem keppt er í tölvuleiknum Counter Strike, lauk á fimmtudagskvöldið. Þórsarar töpuðu lokaviðureigninni og enduðu í 3. sæti.

Fimm marka tap í Árbænum

Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Fylkismanna á laugardaginn, máttu þola fimm marka ósigur í öðrum leik sínum í Lengjubikarnum.

Mæsti heimaleikur: Þór-Hrunamenn

Þrátt fyrir erfiða stöðu berjast ungu leikmennirnir sem aldrei fyrr og enga uppgjöf að finna í þeirra hópi

Akureyri Open: fjölmennt og frábærlega heppnað mót

Alexander Veigar Þorvaldsson úr Pílufélagi Grindavíkur sigraði í einmenningi í 501 á opnu móti píludeildar Þórs, Akureyri Open, í gær. Brynjar Þór Bergsson og Kristján Þorsteinsson unnu keppnina í tvímenningi á föstudagskvöld.

Egill Orri og Pétur Orri gera sinn fyrsta samning

Táningarnir Pétur Orri Arnarson og Egill Orri Arnarsson skrifuðu undir sinn fyrsta leikmannasamningvið knattspyrnudeild Þórs á dögunum.

Grobbarar lagfæra Friðriksstofu

Nokkrir úr óformlegum félagsskap eldri Þórsara sem kalla sig Grobbara tóku til hendinni á dögunum.