Sex Þórsarar í pílukeppni RIG

Sex keppendur eru frá píludeild Þórs í pílukeppni RIG, Reykjavik International Games. Riðlakeppnin fer fram í kvöld.

Hvað er að gerast 3.-9. febrúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

U17 kvenna í beinni í dag

Leikur U17 landsliða Íslands og Portúgals á æfingamóti í Algarve í Portúgal verður í beinni á KSÍ TV kl. 17 í dag.

U19 kvenna: Ísfold Marý og Jakobína til Portúgals

Margrét Magnúsdóttir, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur valið 20 leikmenn fyrir æfingamót í Portúgal sem liðið tekur þátt í síðar í mánuðinum. Þeirra á meðal eru Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir frá Þór/KA.

Leik Þórs og Hrunamanna frestað

Leik Þórs og Hrunamanna sem fara átti fram í kvöld fimmtudaginn 2 febrúar hefur verið frestað. Nýr leiktími liggur ekki fyrir.

Þór tekur á móti Hrunamönnum

Á morgun, fimmtudaginn 2. febrúar tekur Þór á móti Hrunamönnum í 1. deild karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni, leikurinn hefst klukkan 19:00.

Ragnar Óli í æfingahópi U21

Ragnar Óli Ragnarsson er fulltrúi Þórs í æfingahópi U21 árs landsliðsins í fótbolta.

Marc Rochester Sorensen í Þór

Danski miðjumaðurinn Marc Rochester Sorensen er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni á komandi sumri.

María Gros semur við Fortuna Sittard í Hollandi

María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur skrifað undir samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Fortuna Sittard.

Kjarnafæðismótið: Þór2 með öruggan sigur á Dalvík/Reyni

Þór2 mætti liði Dalvíkur/Reynis í riðli 1 í A-deild karla í Kjarnafæðismótinu í gærkvöld. Sprækir Þórsarar unnu 3-1.