07.02.2023
Það verður án efa hart tekist á þegar Þór og Tindastóll mætast á morgun, miðvikudag í íþróttahöllinni í 1. deild kvenna í körfubolta, leikurinn hefst klukkan 19:15
07.02.2023
Kjartan Ingi Friðriksson og Sigurður Jökull Ingvason æfa með U15 ára landsliði Íslands.
07.02.2023
Þórsarar eru enn við toppinn og jafnir tveimur öðrum liðum að stigum í Ljósleiðaradeildinni þar sem keppt er í Counter Strike-leiknum.
07.02.2023
Hnefaleikadeild átti þrjá keppendur á fyrsta bikarmóti HNÍ á þessu ári, en mótið fór fram í lok janúar.
06.02.2023
Brekkan sem liðið hefur verið að glíma við í vetur hefur verið afar erfið og í kvöld var það ekki til að létta róðurinn að í liðið vantaði þrjá sterka pósta
06.02.2023
Það er alltaf nóg um að vera hjá píludeildinni. Opið fyrir almenning á mánudögum og miðvikudögum kl. 19-22, deildakeppnin á þriðjudag, meistaramót í krikket, einmenningi, á föstudag og meistaramót í 501, tvímenningi, á laugardag.
04.02.2023
Heiða Hlín Björnsdóttir fyrirliði Þórs var kát í leikslok eftir góðan sigur gegn Ármanni 77:66 og lagði til að fyrirsögnin að umfjöllun yrði “Stelpurnar eru geggjaðar og stefna á toppinn.”
04.02.2023
Óskar Jónasson frá píludeild Þórs sigraði Scott Ramsay í 16 manna úrslitum á pílumóti RIG í dag, en féll síðan út í fjórðungsúrslitum.
03.02.2023
Þórsarar spiluðu í kvöld fyrsta keppnisleik sinn í handbolta í sjö vikur. Topplið HK tók bæði stigin með heim.
03.02.2023
Á morgun, laugardag tekur Þór á móti Ármanni í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 16:00.