02.12.2022
Þórsarar áttu ekki í neinum vandræðum með ungmennalið Selfoss, sigruðu með tíu marka mun í Höllinni í kvöld. Kostadin Petrov maður leiksins með tíu mörk. Næsti heimaleikur liðsins verður eftir tvo mánuði.
02.12.2022
Handknattleiksdeildir Þórs og K.A. hafa samið um að Þórsarar fái leikmanninn á lánssamningi út yfirstandandi tímabil. Hann hefur nú þegar fengið leikheimild og verður í leikmannahópi Þórs sem mætir ungmennaliði Selfoss í Höllinni í kvöld kl. 19:30.
02.12.2022
Engin betri leið til að svitna jólasteikinni en að spila fótbolta.
02.12.2022
Markvörðurinn Ómar Castaldo Einarsson er genginn í raðir Þórs, hann skrifaði undir tveggja ára samning í vikunni.
01.12.2022
Þrír leikmenn hafa endurnýjað samninga sína við Þór og einn ungur leikmaður gerði á sama tíma sinn fyrsta samning við félagið.
01.12.2022
Samstarfsfyrirtæki Handknattleiksdeildar Þórs, Craft, býður upp á 20% afslátt af öllum vörum og 50% afslátt á lagersölu í vefverslun dagana 1.-4. desember.
01.12.2022
Næstu daga verður nóg í boði fyrir Þórsara sem vilja fylgjast með sínu fólki, ýmist á heimavelli eða þá í beinu streymi eða sjónvarpsútsendingum frá viðureignum sunnan heiða.
01.12.2022
Knattspyrnumaðurinn Rafnar Máni Gunnarsson til Þórs frá Völsungi.
30.11.2022
Þökkum Orra fyrir framlag sitt til félagsins.
30.11.2022
Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við bræðurna Geir Kristin Aðalsteinsson og Sigurpál Árna Aðalsteinsson um að taka við þjálfun Þórsliðsins. Ráðningin er tímabundin út þetta tímabil.