Fleiri undirskriftir hjá Þór/KA

Fjórar úr leikmannahópi Þórs/KA hafa endurnýjað samninga sína út árið 2024.

„Skíðagrill“ vann Liðamót Píludeildar

Lokakvöld í Liðamóti Nice Air og Píludeildar Þórs fór fram síðastliðinn fimmtudag með úrslitaleik liðanna Skíðagrill og 60 á gólfinu.

Þórsarar í 3. sæti í Arena-deildinni í Rocket League

Úrslitakeppni Arena-deildarinnar í Rocket League fór fram um liðna helgi.

Þjálfarateymið hjá Þór/KA fullmannað

Stjórn Þórs/KA hefur lokið við að mynda öflugt þjálfarateymi í kringum starfsemi félagsins, en Þór/KA rekur meistaraflokk, 2. flokk og 3. flokk undir sínum merkjum. Ráðning þjálfara og samsetning teymisins gengur meðal annars út á aukið samstarf og tengsl milli meistaraflokks og yngri flokkanna.

Handboltamót 8.flokks Þórs og KA

Vel heppnað 72. Goðamót Þórs

72.Goðamót Þórs fór fram um síðastliðna helgi í Boganum.

Naumt tap hjá KA/Þór í spennuleik

KA/Þór er áfram í 5. sæti Olís-deildarinnar eftir eins marks tap gegn ÍBV í dag.

KA/Þór fær ÍBV í heimsókn í dag

Mikilvægur leikur í Olís-deildinni, fríar pylsur fyrir leik, stuðningsmannabolir til sölu.

Toppliðið stakk af í síðar hálfleik

Þórsarar máttu þola fjörutíu stiga tap gegn Álftanesi þegar liðin mættust í íþróttahöllinni í kvöld.

Grill 66: Sjö marka sigur syðra

Þórsarar sóttu bæði stigin í Úlfarsárdalinn í Reykjavík þegar liðið mætti ungmennaliði Fram. Sjö marka sigur okkar manna varð niðurstaðan, 27-20. Arnar Þór Fylkisson varði 19 skot.