Þór hafði betur gegn Tindastóli

Þór hafði öruggan sigur gegn Tindastóli þegar liðin mættust í Síkinu í kvöld, lokatölur 66:87

Náttfatasala KA/Þórs

Handboltastelpurnar í KA/Þór bjóða stuðningsfólki upp á að panta náttföt, hægt að panta hvort heldur er Þórsnáttföt eða Ka-náttföt.

Kvennaliðin á útivöllum í dag: Tindastóll-Þór í körfu - ÍBV-KA/Þór í handbolta FRESTAÐ

Þór mætir Tindastóli á Sauðárkróki í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld kl. 20:10. KA/Þór mætir ÍBV í Eyjum í bikarkeppni kvenna í handbolta kl. 17:30.

Leikur Þórs og Hrunamanna færður

Leikur Þórs og Hrunamanna hefur verið færður, stelpurnar sækja Tindastól heim í kvöld.

Tveir Þórsarar með U19 í undanriðli EM

U19 landslið karla hefur í kvöld keppni í undanriðli fyrir EM 2023. Leikið er gegn Skotum, Frökkum og Kasakstönum.

Líf og fjör á 71. Goðamóti Þórs

71.Goðamót Þórs fór fram um síðastliðna helgi í Boganum.

Nóg að gera hjá 3. og 4. flokki um helgina

Pétur Orri til æfinga með U16

Pétur Orri Arnarson er fulltrúi Þórs í 28 manna æfingahópi U16 ára landsliðsins í fótbolta.

Tvær frá Þór/KA í æfingahópi U16 landsliðsins

Ísfold Marý og Jakobína með U19 upp í A-deild

U19 landslið kvenna, með þær Ísfold Marý Sigtryggsdóttur og Jakobínu Hjörvarsdóttur innanborðs, vann alla leiki sína í undanriðli EM 2023 og er komið upp í A-deild.