Tveir Þórsarar í lokahópi U19

Aron Ingi Magnússon og Bjarni Guðjón Brynjólfsson eru í U19 ára landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM í Skotlandi síðar í mánuðinum.

Þórssigur gegn KR í æsispennandi leik

Þegar Þór og KR mættust í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld gerðu flestir ráð fyrir því að þetta yrði jafn og skemmtilegur leikur. Og segja má með sanni að lokasekúndur leiksins hafi verið hreint út sagt rafmagnaðar.

Þór tekur á móti KR á morgun miðvikudag

Á morgun miðvikudag tekur Þór á móti KR í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.

Craft tilboðsdagar

Kjörið fyrir jólapakkann

Birkir Ingi besti leikmaður 2.flokks

Óskar Jónasson Íslandsmeistari

Þór mætir Stjörnunni í VÍS bikarnum

Í sækir Þór lið Stjörnunnar heim í 16 liða úrslitum VÍS bikars kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í Ásgarði og hefst klukkan 17:00.

Slæmt tap gegn Selfossi

Í kvöld var Toni Cutuk stigahæstur Þórs með 23 stig, Tarojae Brake 20 og Smári Jónsson 17.

Macron fötin fyrir knattspyrnudeild eru væntanleg í Msport í lok nóvember

Þór á toppnum í Ljósleiðaradeildinni