Frábær sigur á Val í háspennuleik

Sigurganga stelpnanna okkar í Bónusdeildinni heldur áfram.

„Ég vissi ekki að mér gæti þótt svona vænt um einhverja krakka á Íslandi“

RÚV fjallaði ítarlega um afrek Þórsarans Maddie Sutton í kvöldfréttum í gær.

Þór hafði betur í toppslagnum

Okkar menn í handboltanum unnu góðan sigur á Víkingi í Höllinni í dag.

Örugglega áfram í bikarnum

Þór er komið í 8-liða úrslit VÍS bikarsins í körfubolta.

Sterkur sigur í Grafarvogi

Okkar menn í körfuboltanum gerðu góða ferð í höfuðborgina í kvöld.

Afmælishátíð ÍBA í Boganum

Íþróttabandalag Akureyrar fagnar 80 ára afmæli sínu 20. desember næstkomandi. Af því tilefni hyggst bandalagið slá upp íþróttahátíð í Boganum laugardaginn 7.desember.

Róleg og notaleg stemming í vöfflukaffi

Eins og undanfarin ár í aðdraganda jóla hefur félagið boðið gestum og gangandi upp á rjúkandi rjómavöfflur og heitt súkkulaði í Hamri alla föstudaga fram að jólum.

Jafntefli og tap á Spáni

Sandra María Jessen kom við sögu í báðum leikjum Íslands á æfingamóti á Spáni.

Okkar konur áfram óstöðvandi í Höllinni

Þór vann afar öruggan sigur á Njarðvík í Bónusdeildinni í körfubolta í kvöld.

Ungur Þórsari í markmannsakademíu í Brasilíu

Hinn 15 ára gamli Þórsari, Lucas Vieira Thomas, dvelur nú í Brasilíu þar sem hann fékk boð um þátttöku í öflugri markmannsakademíu.