25.06.2023
Tíunda umferð Bestu deildarinnar hefst í dag með viðureign Þórs/KA og Stjörnunnar á Þórsvellinum. Leikurinn hefst kl. 16.
24.06.2023
Þórsarar sóttu aðeins eitt stig til Njarðvíkur þegar liðin skildu jöfn, 2-2, í 8. umferð Lengjudeildarinnar í roki og rigningu þar syðra í dag. Stigið í dag er það fyrsta sem liðið fær í fjórum útileikjum í Lengjudeildinni það sem af er sumars.
24.06.2023
Það er leikdagur hjá okkar mönnum í Lengjudeildinni. Þórsarar halda til Njarðvíkur og mæta þeim grænu kl. 16 í dag.
23.06.2023
Fjórar frá Þór/KA eru í leikmannahópum U19 og U16 landsliðanna sem eru á leið í verkefni í júlí. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir valdar í lokahóp U19. Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir fara með U16 á NM.
23.06.2023
Núna er hægt að panta nýjan stuðningsmannabol Þórs/KA og keppnistreyjurnar, bæði svörtu og hvítu. Hér eru helstu upplýsingar:
22.06.2023
Miðjumaðurinn Nikola Kristinn Stojanovic hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Þórs.
22.06.2023
Þór/KA hífði sig upp í 4. sæti Bestu deildarinnar með fimm markaa sigri á Tindastóli á Þórsvellinum í gærkvöld. Sandra María Jessen fór handleggsbrotin af velli í lok fyrri hálfleiks. Liðsfélagar hennar svöruðu með fimm mörkum á síðasta hálftíma leiksins.
21.06.2023
„Fótbolti fyrir alla“ verður í Boganum á morgun, fimmtudaginn 22. júní, kl. 12-13. Opinn tími.
21.06.2023
Þór/KA mætir liði Tindastóls á Þórsvellinum í kvöld kl. 20. Upphitun verður á pallinum við Hamar frá kl. 19.
19.06.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við bandarískan frmaherja, Harrison Butler.