28.01.2024
Níu stiga tap varð niðurstaðan í viðureign Þórs og Fjölnis í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld.
28.01.2024
Þór/KA sigraði Tindastól í kvennadeild Kjarnafæðismótsins í dag, 4-0, og fór upp að hlið Þór/KA2 á toppi deildarinnar. Bæði lið eru með níu stig og mætast í lokaleik deildarinnar.
28.01.2024
Bestudeildarliðin tvö, Þór/KA og Tindastóll, mætast í Kjarnafæðimótinu í dag. Leikurinn fer fram í Boganum og hefst kl. 15.
28.01.2024
Níu keppendur frá píludeild Þórs tóku í gær þátt í pílumóti Reykjavíkurleikanna þar sem keppt var í einmenningi í 501. Ólöf Heiða Óskarsdóttir fór í undanúrslit í kvennaflokki og Viðar Valdimarsson í 16 manna úrslit í karlaflokki.
27.01.2024
Þórsarar og ungmennalið Hauka skildu í kvöld jöfn eftir æsispennandi lokamínútur í leik liðanna í Grill 66 deild karla í handbolta. Arnór Þorri Þorsteinsson skoraði 15 mörk. Þór og ÍR berjast um efsta sæti A-liðanna, en ungmennalið Fram rígheldur í toppsætið.
27.01.2024
Þór/KA2 sigraði lið Völsungs í Kjarnafæðimótinu í dag og tyllti sér á topp kvennadeildar mótsins.
27.01.2024
Þór mætir ungmennaliði Hauka í Grill 66 deildinni í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 18. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu. Leiknum er seinkað til kl. 18 vegna mótahalds í Höllinni.
27.01.2024
KA/Þór tekur á móti liði ÍBV í KA-heimilinu í dag kl. 17:30. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu. Leikurinn átti upphaflega að vera kl. 15, en var seinkað vegna mótahalds.
26.01.2024
Körfuboltabúðir fyrir stelpur voru haldnar á sunnudaginn 21. janúar, er þetta i fyrsta sinn sem Þór heldur körfuboltabúðir sem eru einungis ætlaðar stelpum.