25.01.2024
5.flokkur karla hjá Þór fer á hverju ári í Kópavog og tekur þátt í skemmtilegu móti á vegum Breiðabliks í janúar.
24.01.2024
Nú er komið aftur að því að píludeild Þórs haldi fyrirtækjamót, en það var síðast haldið fyrir tveimur árum og lofar píludeildin góðri skemmtun. Spilað verður á fimmtudögum, skráningarfrestur til 12. febrúar.
23.01.2024
Höldur - Bílaleiga Akureyrar og Knattspyrnudeild Þórs endurnýja samstarfið.
23.01.2024
Þór og Grindavík mætast í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld kl. 18:15, í næstsíðustu umferð deildarinnar áður en henni verður skipt í efri og neðri hluta.
23.01.2024
Dregið hefur verið í jólahappdrætti handknattleiksdeildar. Vinninga má vitja í afgreiðslunni í Hamri.
23.01.2024
Öllum krökkum sem æfa fótbolta í 6. og 7. flokki er boðið að taka vinina með sér á æfingar næstu vikuna, miðvikudag, sunnudag og mánudag.
22.01.2024
Macron í Reykjavík er með í sölu sérstaka Grindavíkurtreyju og rennur ágóðinn til styrktar starfi yngri flokka Ungmennafélags Grindavíkur.
21.01.2024
Þór/KA2 vann lið FHL í kvennadeild Kjarnafæðimótsins í dag, 7-1.
21.01.2024
Þór/KA2 tekur á móti liði FHL í kvennadeild Kjarnafæðimótsins í dag kl. 15.