06.02.2024
Átta liða úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna í handbolta fara fram í kvöld og annað kvöld. KA/Þór á útileik gegn Selfyssingum.
05.02.2024
Lokaleikurinn í kvennadeild Kjarnafæðimótsins var spilaður í Boganum í kvöld og voru það Þór/KA-liðin tvö sem áttust við.
05.02.2024
Sjö ungir knattspyrnumenn úr Þór æfa með yngri landsliðum Íslands í febrúar.
05.02.2024
Lokaleikur kvennadeildar Kjarnafæðimótsins verður spilaður í Boganum í kvöld og er innbyrðis leikur Þór/KA-liðanna.
04.02.2024
Þórsarinn Egill Orri til reynslu í Danmörku.
04.02.2024
Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti, sótti pílufólk á Akureyri heim um helgina og var með æfingar fyrir úrtakshóp landsliðsins í pílukasti áður en endanlegt val á þeim átta körlum og fjórum konum sem keppa munu fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í vor fer fram.
03.02.2024
Þórsarar máttu sætta sig við fimm stiga tap gegn Selfyssingum í 1. deild karla í körfubolta í dag. Með góða forystu í þriðja leikhluta hrökk allt í baklás og heimamenn skoruðu 19 stig gegn tveimur á um fimm mínútum.
03.02.2024
KA/Þór stóð betur í toppliði Olísdeildarinnar, Val, þegar liðin mættust á Akureyri í dag, en það hefur gert gegn öðrum liðum í undanförnum leikjum. Niðurstaðan engu að síður þriggja marka tap.