Körfubolti: Leikur Þórs og Fjölnis færður á sunnudag

Þór tekur á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta sunnudaginn 28. janúar kl. 18:15. Vakin er athygli á breyttum leikdegi, en leikurinn átti upphaflega að vera í kvöld, föstudagskvöld, en var færður yfir á sunnudag vegna mótahalds í Höllinni.

Mikil gleði á Alimóti 5.flokks

5.flokkur karla hjá Þór fer á hverju ári í Kópavog og tekur þátt í skemmtilegu móti á vegum Breiðabliks í janúar.

Pílukast: Fyrirtækjamót píludeildar Þórs og Slippfélagsins

Nú er komið aftur að því að píludeild Þórs haldi fyrirtækjamót, en það var síðast haldið fyrir tveimur árum og lofar píludeildin góðri skemmtun. Spilað verður á fimmtudögum, skráningarfrestur til 12. febrúar.

Körfubolti: Afleitur fyrsti leikhluti gerði útslagið

Höldur - Bílaleiga Akureyrar og Þór framlengja samstarf

Höldur - Bílaleiga Akureyrar og Knattspyrnudeild Þórs endurnýja samstarfið.

Körfubolti: Þór tekur á móti Grindavík

Þór og Grindavík mætast í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld kl. 18:15, í næstsíðustu umferð deildarinnar áður en henni verður skipt í efri og neðri hluta.

Handbolti: Vinningaskráin í jólahappdrættinu

Dregið hefur verið í jólahappdrætti handknattleiksdeildar. Vinninga má vitja í afgreiðslunni í Hamri.

Knattspyrna: Vinavika hjá 6. og 7. flokki

Öllum krökkum sem æfa fótbolta í 6. og 7. flokki er boðið að taka vinina með sér á æfingar næstu vikuna, miðvikudag, sunnudag og mánudag.

Treyjusala Macron fyrir Grindavík

Macron í Reykjavík er með í sölu sérstaka Grindavíkurtreyju og rennur ágóðinn til styrktar starfi yngri flokka Ungmennafélags Grindavíkur.  

Knattspyrna: Þór/KA2 með sigur gegn FHL

Þór/KA2 vann lið FHL í kvennadeild Kjarnafæðimótsins í dag, 7-1.