Ársskýrsla félagsins nú aðgengileg á heimasíðunni

Ársskýrsla Íþróttafélagsins Þórs fyrir árið 2022 er nú aðgengileg hér á heimasíðunni.

Vinningaskrá í happdrætti körfunnar

Þrír nýir leikmenn í raðir Þórs

Tryggvi Snær á ferð í Þorpinu

Það var mikil gleði og hamagangur í íþróttahúsi Glerárskóla í dag þegar landsliðsmaðurinn og Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason mætti á körfuboltanámskeið í Þorpinu.

Rebekka Hólm í raðir Þórsara

Körfuknattleiksdeild hefur samið við Rebekku Hólm Halldórsdóttur um að leika með liði Þórs í Subway-deildinni á komandi tímabili.

Frábær frammistaða Evu og sigur á Noregi

Eva Wium Elíasdóttir átti stóð sig frábærlega með U20 landsliði Íslands sem sigraði Noreg á Norðurlandamótinu í dag.

Bandarískur framherji í raðir Þórs

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við bandarískan frmaherja, Harrison Butler.

Afrakstur kvennakvöldsins afhentur

Kvennakvöldsnefndin hefur afhent fulltrúum félaganna sem að kvöldinu stóðu afraksturinn. Það var gert í dýrindis veðri í Lystigarðinum í dag.

Eva Wium og Marín Lind í lokahópi U20

Eva Wium Elíasdóttir og Marín Lind Ágústsdóttir voru fyrr í mánuðinum valdar í lokahóp U20 landsliðs Íslands í körfubolta.

Hrefna og Karen Lind framlengja samninga

Bakverðirnir Hrefna Ottósdóttir og Karen Lind Helgadóttir hafa framlengt samninga sína við körfuknattleiksdeild Þórs.