Sterkur sigur í Stykkishólmi

Okkar menn í körfunni unnu annan sigur sinn í röð þegar þeir heimsóttu Snæfell í kvöld.

Ert þú búin/n að greiða félagsgjaldið?

Árgjald Íþróttafélagsins Þórs er 5000 krónur.

Frábær sigur í grannaslagnum

Okkar konur í körfuboltanum unnu frábæran sigur á Tindastóli í Bónusdeildinni í kvöld.

Enn án sigurs

Erfið byrjun hjá okkar mönnum í körfuboltanum.

Natalia Lalic í Þór

Liðsstyrkur fyrir átökin í Bónusdeildinni í körfubolta.

Úr leik í bikarnum

Það verður ekkert bikarævintýri hjá okkar mönnum í körfuboltanum í ár.

Skellur á Skaganum

Okkar menn í körfuboltanum eru enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu eftir heimsókn á Akranes í kvöld.

Frábær sigur í fyrsta heimaleik

Stelpurnar okkar í körfuboltanum eru komnar á blað í Bónusdeildinni eftir frábæran sigur á Grindavík í Höllinni í kvöld.

Svekkjandi tap í Þorlákshöfn

Okkar konur eru án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Bónusdeildinni í körfubolta.

Hesja mætir til leiks!