Hesja mætir til leiks!

Sólskógar í samstarf við körfuknattleiksdeild Þórs

Skráning er hafin á götukörfuboltamótið

Körfuknattleiksdeild Þórs auglýsir eftir þjálfurum

Amandine Toi í Þór

Maddie verður áfram í Þór!

Körfubolti: Verðlaunahafar á lokahófi

Maddie Sutton, Eva Wium Elíasdóttir, Emma Karólína Snæbjarnardóttir, Baldur Örn Jóhannesson, Jason Gigliotti og Reynir Róbertsson voru verðlaunuð á lokahófi körfuknattleiksdeildar í gærkvöld.

Átta Þórsarar í landsliðsverkefnum KKÍ í sumar

Átta Þórsarar verða í verkefnum með yngri landsliðunum í körfubolta í sumar og fara á alþjóðleg mót, Norðurlandamót og Evrópumót.

Körfubolti: Slysaendir á skemmtilegu tímabili

Karlalið Þórs í körfubolta er komið í sumarfrí eftir 0-3 ósigur fyrir ÍR-ingum í undanúrslitum 1. deildar. Jason Gigliotti nef- og handarbrotnaði á æfingu í vikunni og var ekki með í gærkvöld.

Körfubolti: Sigur eða sumarfrí í kvöld

Þórsarar sækja ÍR-inga heim í Breiðholtið í kvöld í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Þetta er þriðji leikurinn í einvíginu og Þórsarar hreinlega verða að vinna til að halda lífi í einvíginu.