19.02.2023
Alexander Veigar Þorvaldsson úr Pílufélagi Grindavíkur sigraði í einmenningi í 501 á opnu móti píludeildar Þórs, Akureyri Open, í gær. Brynjar Þór Bergsson og Kristján Þorsteinsson unnu keppnina í tvímenningi á föstudagskvöld.
15.02.2023
Píludeildin stendur fyrir stórmóti um helgina - og mótið er stútfullt! Boðið er upp á vegleg verðlaun.
11.02.2023
Sautján pör tóku þátt í karlaflokknum í meistaramóti Þórs í 501 í pílukasti, tvímenningi, í dag. Friðrik Gunnarsson og Óskar Jónasson sigruðu Ágúst Örn Vilbergsson og Inga Þór Stefánsson í úrslitaviðureigninni.
11.02.2023
Meistaramót Þórs í tvímenningi í 501 fór fram í aðstöðu píludeildarinnar í Íþróttahúsinu við Laugargötu í dag. Keppt var í kvenna- og karlaflokki.
11.02.2023
Meistaramót píludeildar Þórs í krikket, einmenningi, fór fram í gærkvöld.
10.02.2023
Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.
06.02.2023
Það er alltaf nóg um að vera hjá píludeildinni. Opið fyrir almenning á mánudögum og miðvikudögum kl. 19-22, deildakeppnin á þriðjudag, meistaramót í krikket, einmenningi, á föstudag og meistaramót í 501, tvímenningi, á laugardag.
04.02.2023
Óskar Jónasson frá píludeild Þórs sigraði Scott Ramsay í 16 manna úrslitum á pílumóti RIG í dag, en féll síðan út í fjórðungsúrslitum.
03.02.2023
Sex keppendur eru frá píludeild Þórs í pílukeppni RIG, Reykjavik International Games. Riðlakeppnin fer fram í kvöld.
26.01.2023
Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.