30.03.2023
Píludeild Þórs boðar til páskamóts, tvímenningur, 501. Hámarksfjöldi liða er 32.
28.03.2023
Svokallað "Money in, Money out" mót verður hjá píludeild Þórs í kvöld, þriðjudagskvöld.
27.03.2023
Dilyan Kolev sigraði í Gulldeildinni. Alls voru 43 kependur sem tóku þátt í 3. umferðinni hér fyrir norðan.
15.03.2023
Píludeild Þórs tók á móti U18 landsliði Íslands í íshokkí á frídegi liðsins á milli leikja á HM.
08.03.2023
Körfuknattleiksdeild og píludeild Þórs taka höndum saman til að styrkja kvennaliðið okkar í körfuboltanum.
27.02.2023
Verkefnið Virk efri ár þar sem ætlað er fólki 60 ára og eldri hófst í febrúar. Fólki gefst kostur á að prófa og kynnast margs konar íþróttum og annarri afþreyingu.
20.02.2023
Pílukastarinn Óskar Jónasson frá píludeild Þórs komst í 32ja manna úrslit á PDC Pro Tour móti í Danmörku um helgina.
19.02.2023
Alexander Veigar Þorvaldsson úr Pílufélagi Grindavíkur sigraði í einmenningi í 501 á opnu móti píludeildar Þórs, Akureyri Open, í gær. Brynjar Þór Bergsson og Kristján Þorsteinsson unnu keppnina í tvímenningi á föstudagskvöld.
15.02.2023
Píludeildin stendur fyrir stórmóti um helgina - og mótið er stútfullt! Boðið er upp á vegleg verðlaun.
11.02.2023
Sautján pör tóku þátt í karlaflokknum í meistaramóti Þórs í 501 í pílukasti, tvímenningi, í dag. Friðrik Gunnarsson og Óskar Jónasson sigruðu Ágúst Örn Vilbergsson og Inga Þór Stefánsson í úrslitaviðureigninni.