02.06.2023
Það verður fjölmennt í aðstöðu píludeildar Þórs í íþróttahúsinu við Laugargötu um helgina þegar píluspilarar mætast á Íslandsmótinu í krikket.
26.05.2023
Ágætu Þórsarar, ég þakka traustið, ég vona svo sannarlega að ég skili félaginu fram á við. Þó að það verði bara eitt lítið hænufet.
16.05.2023
Píludeild Þórs verður með sérstakan unglinadag í aðstöðu deildarinnar í Íþróttahúsinu við Laugargötu á laugardaginn.
14.05.2023
Þrír af sex keppendum frá píludeild Þórs, Edagars Kede Kedza, Óskar Jónasson og Valþór Atli Birgisson, komust áfram eftir riðlakeppnina á Íslandsmótinu í pílukasti, einmenningi í 501, sem fram fór í Reykjavík í dag.
14.05.2023
Íslandsmótið í einmenningi í 501 í pílukasti fer fram í Reykjavík í dag og þar á píludeild Þórs sex fulltrúa. Keppni hefst kl. 11.
08.05.2023
Edgars Kede Kedza og Hrefna Sævarsdóttir eru félagsmeistarar píludeildar Þórs í 501, einmenningi. Meistaramót Þórs fór fram um helgina.
02.05.2023
Meistaramót píludeildar Þórs í 501, einmenningi, fer fram sunnudaginn 7. maí.
19.04.2023
Stjórn Íþróttafélagsins Þórs boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. april kl. 17 í Hamri.
08.04.2023
Aðstaða píludeildar Þórs var þéttsetin þegar 37 lið mættu til leiks á Páskamótinu sem fram fór miðvikudagskvöldið 5. apríl.