02.05.2023
Meistaramót píludeildar Þórs í 501, einmenningi, fer fram sunnudaginn 7. maí.
19.04.2023
Stjórn Íþróttafélagsins Þórs boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 27. april kl. 17 í Hamri.
08.04.2023
Aðstaða píludeildar Þórs var þéttsetin þegar 37 lið mættu til leiks á Páskamótinu sem fram fór miðvikudagskvöldið 5. apríl.
30.03.2023
Píludeild Þórs boðar til páskamóts, tvímenningur, 501. Hámarksfjöldi liða er 32.
28.03.2023
Svokallað "Money in, Money out" mót verður hjá píludeild Þórs í kvöld, þriðjudagskvöld.
27.03.2023
Dilyan Kolev sigraði í Gulldeildinni. Alls voru 43 kependur sem tóku þátt í 3. umferðinni hér fyrir norðan.
15.03.2023
Píludeild Þórs tók á móti U18 landsliði Íslands í íshokkí á frídegi liðsins á milli leikja á HM.
08.03.2023
Körfuknattleiksdeild og píludeild Þórs taka höndum saman til að styrkja kvennaliðið okkar í körfuboltanum.
27.02.2023
Verkefnið Virk efri ár þar sem ætlað er fólki 60 ára og eldri hófst í febrúar. Fólki gefst kostur á að prófa og kynnast margs konar íþróttum og annarri afþreyingu.
20.02.2023
Pílukastarinn Óskar Jónasson frá píludeild Þórs komst í 32ja manna úrslit á PDC Pro Tour móti í Danmörku um helgina.