Tveir Þórsarar á EuroCup 18 í pílukasti

Snæbjörn Ingi Þorbjörnsson og Tristan Ylur Guðjónsson frá píludeild Þórs eru staddir í Austurríki þar sem þeir taka þátt í Eurocup U18 í pílukasti.

ÍSÍ tekur skref í átt að inntöku pílukasts

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti nýverið tvær nýjar íþróttagreinar, eins og það er orðað í frétt á vef ÍSÍ, og er pílukast önnur þessara íþróttagreina. 

Óskar og Edgars með silfur á Íslandsmótinu

Óskar Jónasosn og Edgars Kede Kedza frá píludeild Þórs unnu til silfurverðlauna á Íslandsmótinu í tvímenningi í krikket, einni grein pílukastsins. Óskar komst einnig í undanúrslit í keppni í einmenningi. Mótið fór fram í aðstöðu píludeildarinnar á laugardag og sunnudag.

Íslandsmót í aðstöðu píludeildarinnar

Það verður fjölmennt í aðstöðu píludeildar Þórs í íþróttahúsinu við Laugargötu um helgina þegar píluspilarar mætast á Íslandsmótinu í krikket.

Vangaveltur frá formanni Þórs

Ágætu Þórsarar, ég þakka traustið, ég vona svo sannarlega að ég skili félaginu fram á við. Þó að það verði bara eitt lítið hænufet.

Unga fólkið fékk kennslu í pílukasti

Unglingadagur hjá píludeildinni á laugardag

Píludeild Þórs verður með sérstakan unglinadag í aðstöðu deildarinnar í Íþróttahúsinu við Laugargötu á laugardaginn.

Valþór Atli náði í 16 manna úrslit

Þrír af sex keppendum frá píludeild Þórs, Edagars Kede Kedza, Óskar Jónasson og Valþór Atli Birgisson, komust áfram eftir riðlakeppnina á Íslandsmótinu í pílukasti, einmenningi í 501, sem fram fór í Reykjavík í dag.

Sex Þórsarar á Íslandsmóti í 501

Íslandsmótið í einmenningi í 501 í pílukasti fer fram í Reykjavík í dag og þar á píludeild Þórs sex fulltrúa. Keppni hefst kl. 11.

Edgars Kede Kedza og Hrefna Sævarsdóttir meistarar í 501

Edgars Kede Kedza og Hrefna Sævarsdóttir eru félagsmeistarar píludeildar Þórs í 501, einmenningi. Meistaramót Þórs fór fram um helgina.