„Gott að tilheyra og láta gott af sér leiða fyrir félagið“

Íþróttafélagið Þór er ríkt af sjálfboðaliðum.

Lokað í Hamri yfir hátíðarnar

6 ungir leikmenn á úrtaksæfingar í handbolta

Yngri landslið Íslands koma saman til æfinga um helgina.

Tryggvi Snær körfuknattleiksmaður ársins á Íslandi

Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason er körfuknattleiksmaður ársins 2024.

Fimmti sigurinn í röð

Okkar konur í körfuboltanum unnu góðan heimasigur í síðasta leik ársins.

Nýja treyjan komin til landsins

Ný keppnistreyja Þórs í fótbolta er komin í sölu.

Allir með! farið vel af stað

Allir með!, íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 6-16 ára, er að taka á sig mynd eftir að hafa farið af stað í haust.

Öruggur sigur og á toppnum í jólafrí

Okkar menn í handboltanum unnu öruggan sigur á Val 2 í dag.

Juan Guardia í Þór

Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Guardia Hermida er genginn til liðs við Þór.

Tap gegn toppliðinu

Okkar menn í körfuboltanum áttu við ramman reip að draga í Höllinni í kvöld.