Sigur í Eyjum og Þór/KA með sex stig

Þór/KA mætti ÍBV á Hásteinsvelli í Bestu deildinni í gær og hafði sigur, 1-0. Sandra María Jessen skoraði eina mark leiksins.S

Þór/KA mætir ÍBV í Eyjum í dag

Þór/KA leikur í dag þriðja leik sinn í Bestu deildinni og sækir ÍBV heim á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum kl. 14.

Baráttusigur í fyrsta leik

Þór vann 2-1 sigur á Vestra í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar í fótbolta í Boganum í dag.

Þór tekur á móti Vestra í Boganum

Karlalið Þórs í knattspyrnu hefur leik í Lengjudeildinni í dag þegar Vestramenn frá Ísafirði mæta til Akureyrar. Leikurinn fer fram í Boganum og hefst kl. 14.

Samstarf Þórs/KA og Völsungs innsiglað

Leikmenn í meistaraflokki og 2. flokki úr Þór/KA héldu til Húsavíkur á þriðjudaginn og héldu sameiginlega æfingu með meistaraflokki Völsungs. Eftir æfinguna buðu Húsvíkingar upp á mat í félagshúsinu og afslöppun í Sjóböðunum - og samstarf félaganna þannig innsiglað.

Eva Wium og Marín Lind í U20 kvenna í körfubolta

Þær Eva Wium Elíasdóttir og Marin Lind Ágústdóttir eru í 17 manna hópi U20 landsliðs kvenna í körfubolta og þá eru þeir Páll Nóel Hjálmarsson og Bergur Ingi Óskarsson í æfingahópi U20.

Skólastjóri óskast í íþrótta- og tómstundaskóla Þórs

Íþróttafélagið Þór leitar að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi til að stýra íþrótta- og tómstundaskóla Þórs í sumar. Leitað er að einstaklingi með menntun og/eða starfsreynslu sem nýtist í starfinu.

Góður árangur 3.flokkanna okkar í lotu 1

Þór og Þór/KA fóru taplaus í gegnum fyrstu lotu sumarsins í 3.flokki.

Meistaramót píludeildar í 501 á sunnudag

Meistaramót píludeildar Þórs í 501, einmenningi, fer fram sunnudaginn 7. maí.

Góð mæting, frábær stuðningur, en tap

Keflvíkingar komu norður í dag og mættu Þór/KA í 2. umferð Bestu deildarinnar. Gestirnir hirtu öll stigin.