Tap gegn Aftureldingu á lokamínútunni

Þórsarar geta nagað sig í handarbökin eftir eins marks ósigur á móti Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mark á 89. mínútu réði úrslitum, en Þórsarar voru nálægt því að skora áður.

Enginn leikjaskóli í sumar

Reimar Helgason, framkvæmdastjóri Þórs, hefur tilkynnt Ellerti Erni Erlingssyni, forstöðumanni íþróttamála við íþróttadeild Akureyrarbæjar, að Þór muni ekki reka leikjaskóla í sumar. Ástæðurnar eru fyrst og fremst faglegar að sögn Reimars.

Þórsarar mæta Aftureldingu á Framvellinum

Önnur umferð Lengjudieldarinnar er að hefjast, fyrsti útileikur Þórsara í tvennum skilningi og Mosfellingar heimsóttir í Úlfarsárdalinn.

Bingó í Hamri á laugardag kl. 13

Hnefaleikadeild Þórs verður með bingó í Hamri laugardaginn 13. maí kl. 13.

Sigurður Marinó lánaður til Magna

Miðjumaðurinn og sá leikreyndasti í meistaraflokki Þórs í knattspyrnu, Sigurður Marinó Kristjánsson, hefur verið lánaður til Magna á Grenivík.

Stjórn RÍSÍ ályktar um upplýsingaóreiðu og lyfjamisnotkun

Stjórn Rafíþróttasamtaka Íslands hefur sent frá sér tvær ályktanir sem tengjast starfsemi samtakanna, innviðum þeirra, hvernig koma megi í veg fyrir upplýsingaóreiðu í framtíðinni og hvernig keppnisumhverfi samtökin ætla að skapa. Síðari ályktunin kemur fram í ljósi umræðu um lyfjamisnotkun einstaka keppenda innan rafíþróttanna.

Vilt þú vera ómissandi hluti af uppbyggingastarfinu?

Dómarar óskast

Hátt í 700 börn á minniboltamóti um helgina

Almenn ánægja er með vel heppnað körfuboltamót sem Þórsarar héldu í fimm íþróttahúsum um helgina.

Edgars Kede Kedza og Hrefna Sævarsdóttir meistarar í 501

Edgars Kede Kedza og Hrefna Sævarsdóttir eru félagsmeistarar píludeildar Þórs í 501, einmenningi. Meistaramót Þórs fór fram um helgina.

Þór/KA fékk útileik gegn Keflavík í bikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikarkeppni kvenna í hádeginu í dag.