12.05.2023
Þórsarar geta nagað sig í handarbökin eftir eins marks ósigur á móti Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mark á 89. mínútu réði úrslitum, en Þórsarar voru nálægt því að skora áður.
12.05.2023
Reimar Helgason, framkvæmdastjóri Þórs, hefur tilkynnt Ellerti Erni Erlingssyni, forstöðumanni íþróttamála við íþróttadeild Akureyrarbæjar, að Þór muni ekki reka leikjaskóla í sumar. Ástæðurnar eru fyrst og fremst faglegar að sögn Reimars.
12.05.2023
Önnur umferð Lengjudieldarinnar er að hefjast, fyrsti útileikur Þórsara í tvennum skilningi og Mosfellingar heimsóttir í Úlfarsárdalinn.
12.05.2023
Hnefaleikadeild Þórs verður með bingó í Hamri laugardaginn 13. maí kl. 13.
11.05.2023
Miðjumaðurinn og sá leikreyndasti í meistaraflokki Þórs í knattspyrnu, Sigurður Marinó Kristjánsson, hefur verið lánaður til Magna á Grenivík.
10.05.2023
Stjórn Rafíþróttasamtaka Íslands hefur sent frá sér tvær ályktanir sem tengjast starfsemi samtakanna, innviðum þeirra, hvernig koma megi í veg fyrir upplýsingaóreiðu í framtíðinni og hvernig keppnisumhverfi samtökin ætla að skapa. Síðari ályktunin kemur fram í ljósi umræðu um lyfjamisnotkun einstaka keppenda innan rafíþróttanna.
09.05.2023
Almenn ánægja er með vel heppnað körfuboltamót sem Þórsarar héldu í fimm íþróttahúsum um helgina.
08.05.2023
Edgars Kede Kedza og Hrefna Sævarsdóttir eru félagsmeistarar píludeildar Þórs í 501, einmenningi. Meistaramót Þórs fór fram um helgina.
08.05.2023
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikarkeppni kvenna í hádeginu í dag.