Baldur Örn og Eva Wium mikilvægustu leikmennirnir

Baldur Örn Jóhannesson og Eva Wium Elíasdóttir voru valin mikilvægustu leikmenn meistaraflokka Þórs í körfubolta á nýliðnu tímabili.

Elmar Freyr Íslandsmeistari þriðja árið í röð!

Elmar Freyr Aðalheiðarson vann í dag Íslandsmeistaratitil í +92 kg flokki í hnefaleikum, þriðja árið í röð.

Jóhann Kristinn Gunnarsson: Fyrsti heimaleikur!

Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, stýrði liðinu til sigurs í Garðabænum í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Nú er komið að fyrsta heimaleiknum á morgun, mánudaginn 1. maí, og Jói með skilaboð til stuðningsfólks.

Nói Björnsson kjörinn formaður Þórs

Aðalfundur Íþróttafélagsins Þórs fór fram í Hamri í gær. Nói Björnsson tekur við af Þóru Pétursdóttur sem formaður félagsins, en Þóra verður áfram í stjórninni.

Ágætur rekstur rafíþróttadeildarinnar

Þrátt fyrir að rekstrartekjur hafi dregist saman frá fyrra ári kom rekstur rafíþróttadeildar Þórs vel út á liðnu ári.

Fullt af leikjum en enginn heimavöllur

Íslandsmót yngri flokka er í fullum gangi þessa dagana og er nú komið að fyrstu stóru helgi sumarsins þar sem átta leikir eru á dagskrá hjá okkar fólki.

Sigur liðsheildar og baráttu hjá Þór/KA í Garðabænum

Þór/KA sigraði Stjörnuna í Garðabænum í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í gær með marki Söndru Maríu Jessen. Næsti leikur verður mánudaginn 1. maí á KA-vellinum.

Stefán Þór Pétursson nýr formaður körfuknattleiksdeildar

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Þórs var haldinn í gær. Hjálmar Pálsson lét þá af embætti sem formaður.

Boðað til framhaldsaðalfundar handknattleiksdeildar síðar

Handknattleiksdeild Þórs hélt í gær aðalfund sinn að hluta, en stjórn deildarinnar óskaði eftir því að fundinum yrði frestað og boðað til framhaldsaðalfundar síðar þar sem skipað yrði í stjórn deildarinnar.

Þór/KA hefur leik í Bestu deildinni í kvöld

Þór/KA mætir Stjörnuinni í Garðabænum í kvöld kl. 18 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar.