23.02.2023
Óhætt er að segja að sveiflurnar í leik Þórs og Hamars-Þórs hafi verið hálf öfgakenndar þar sem Þór var nærri því að kasta frá sér sigrinum eftir að hafa leitt með 22 stigum í hálfleik.
22.02.2023
Knattspyrnudeild Þórs verður með hinn sívinsæla Liverpool-skóla í sumar, í samstarfi við Aftureldingu. Skráning er hafin.
21.02.2023
Þór og Hamar/Þór hafa mæst í tvígang á yfirstandandi tímabili og skemmst er frá því að segja að stelpurnar okkar unnu þá báða.
21.02.2023
Þór/KA hefur samið við miðvörðinn Dominique Randle um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili.
21.02.2023
Fjögur efstu liðin í Ljósleiðaradeildinni, þar sem keppt er í Counter Strike-tölvuleiknum, mættust í Blast umspili í gær. Þórsarar unnu sína viðureign og fara í úrslitaleik í kvöld.
21.02.2023
Finnski varnarmaðurinn Akseli Kalermo er genginn til liðs við Þór og mun taka slaginn með strákunum okkar í Lengjudeildinni í sumar.
20.02.2023
Þórsarar léku einn sinn besta leik í vetur þegar liðið tók á móti Hrunamönnum í leik þar sem úrslitin réðust á loka sekúndum leiksins.
20.02.2023
Pílukastarinn Óskar Jónasson frá píludeild Þórs komst í 32ja manna úrslit á PDC Pro Tour móti í Danmörku um helgina.
20.02.2023
Þau urðu ekki mörg, mörkin sem skoruð voru í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeildinni á laugardaginn. Samtals skoruðu liðin 35 mörk. Markverðir liðanna vörðu samtals 32 skot.