Þrír Þórsarar á fyrsta bikarmóti ársins í hnefaleikum

Hnefaleikadeild átti þrjá keppendur á fyrsta bikarmóti HNÍ á þessu ári, en mótið fór fram í lok janúar.

Þungur róður hjá Þór

Brekkan sem liðið hefur verið að glíma við í vetur hefur verið afar erfið og í kvöld var það ekki til að létta róðurinn að í liðið vantaði þrjá sterka pósta

Meistaramót píludeildar í krikket og 501 um komandi helgi

Það er alltaf nóg um að vera hjá píludeildinni. Opið fyrir almenning á mánudögum og miðvikudögum kl. 19-22, deildakeppnin á þriðjudag, meistaramót í krikket, einmenningi, á föstudag og meistaramót í 501, tvímenningi, á laugardag.

Geggjaðar og stefna á toppinn

Heiða Hlín Björnsdóttir fyrirliði Þórs var kát í leikslok eftir góðan sigur gegn Ármanni 77:66 og lagði til að fyrirsögnin að umfjöllun yrði “Stelpurnar eru geggjaðar og stefna á toppinn.”

Óskar Jónasson í átta manna úrslit í pílumóti RIG

Óskar Jónasson frá píludeild Þórs sigraði Scott Ramsay í 16 manna úrslitum á pílumóti RIG í dag, en féll síðan út í fjórðungsúrslitum.

Tap gegn toppliði HK

Þórsarar spiluðu í kvöld fyrsta keppnisleik sinn í handbolta í sjö vikur. Topplið HK tók bæði stigin með heim.

Þór tekur á móti Ármanni

Á morgun, laugardag tekur Þór á móti Ármanni í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 16:00.

Sex Þórsarar í pílukeppni RIG

Sex keppendur eru frá píludeild Þórs í pílukeppni RIG, Reykjavik International Games. Riðlakeppnin fer fram í kvöld.

Hvað er að gerast 3.-9. febrúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

U17 kvenna í beinni í dag

Leikur U17 landsliða Íslands og Portúgals á æfingamóti í Algarve í Portúgal verður í beinni á KSÍ TV kl. 17 í dag.