Hvað er að gerast 10.-16. febrúar?

Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.

Tvíhöfði í höllinni

Föstudagurinn 10. febrúar: Karlalið Þórs tekur á móti ÍA klukkan 18 en kvennaliðið tekur á móti Breiðabliki b klukkan 20:15.

Knattspyrna karla: stuðningsmannakvöld

Knattspyrnudeild Þórs verður með stuðningsmannakvöld og leikmannakynningu í Hamri í kvöld, fimmtudaginn 9. febrúar, kl. 19:30.

Ýmir Már í Þór

Ýmir Már Geirsson er genginn til liðs við Þór.

Leikur kattarins að músinni

Þór vann baráttuna um Norðurlandið afar sannfærandi þegar liðið lagði Tindastól með 46 stiga mun 102:56

Handboltafréttir yngriflokka, helgin 3.-5. feb

Baráttan um Norðurlandið

Það verður án efa hart tekist á þegar Þór og Tindastóll mætast á morgun, miðvikudag í íþróttahöllinni í 1. deild kvenna í körfubolta, leikurinn hefst klukkan 19:15

Tveir Þórsarar í æfingahópi U15

Kjartan Ingi Friðriksson og Sigurður Jökull Ingvason æfa með U15 ára landsliði Íslands.

Spenna í Ljósleiðaradeildinni

Þórsarar eru enn við toppinn og jafnir tveimur öðrum liðum að stigum í Ljósleiðaradeildinni þar sem keppt er í Counter Strike-leiknum.

Þrír Þórsarar á fyrsta bikarmóti ársins í hnefaleikum

Hnefaleikadeild átti þrjá keppendur á fyrsta bikarmóti HNÍ á þessu ári, en mótið fór fram í lok janúar.