Þórsarar fengu bronsið í Ljósleiðaradeildinni

Keppni í Ljósleiðaradeildinni, þar sem keppt er í tölvuleiknum Counter Strike, lauk á fimmtudagskvöldið. Þórsarar töpuðu lokaviðureigninni og enduðu í 3. sæti.

Fimm marka tap í Árbænum

Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Fylkismanna á laugardaginn, máttu þola fimm marka ósigur í öðrum leik sínum í Lengjubikarnum.

Mæsti heimaleikur: Þór-Hrunamenn

Þrátt fyrir erfiða stöðu berjast ungu leikmennirnir sem aldrei fyrr og enga uppgjöf að finna í þeirra hópi

Akureyri Open: fjölmennt og frábærlega heppnað mót

Alexander Veigar Þorvaldsson úr Pílufélagi Grindavíkur sigraði í einmenningi í 501 á opnu móti píludeildar Þórs, Akureyri Open, í gær. Brynjar Þór Bergsson og Kristján Þorsteinsson unnu keppnina í tvímenningi á föstudagskvöld.

Egill Orri og Pétur Orri gera sinn fyrsta samning

Táningarnir Pétur Orri Arnarson og Egill Orri Arnarsson skrifuðu undir sinn fyrsta leikmannasamningvið knattspyrnudeild Þórs á dögunum.

Grobbarar lagfæra Friðriksstofu

Nokkrir úr óformlegum félagsskap eldri Þórsara sem kalla sig Grobbara tóku til hendinni á dögunum.

Spennandi lokaleikir í Ljósleiðaradeildinni í kvöld

Þrjú lið eru jöfn að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar, Atlantic, Dusty og Þór, en í deildinni er keppt í tölvuleiknum Counter Strike.

„Þeir eiga risastóran hlut í þessu“

Fámennur en öflugur hópur stuðningsmanna fylgdi Þórsliðinu í Stykkishólm í gær þegar Þór heimsótti Snæfell í 1. deild kvenna í körfubolta.

Þór hafði betur gegn Snæfelli

Hrefna og Heiða Hlín voru stigahæstar í liði Þórs í sigri Þórs gegn Snæfelli.

Fjögurra marka sigur hjá KA/Þór

KA/Þór er í 5. sæti Olísdeildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Haukum í dag, 32-28.