Tahnai Annis aftur í raðir Þórs/KA

Stjórn Þórs/KA hefur samið við Tahnai Annis, bandarísk-filippseyskan leikmann, um að leika með liðinu í sumar. Tahnai var hjá liðinu 2012-2014.

ÍBA býður til verðlaunahátíðar í dag kl. 17:30

Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.

Steinþór og Allen unnu gulldeildirnar í Novis-deildinni

Fyrsta umferð í Novis-deildinni í pílukasti fór fram á sunnudaginn.

Aðalfundur píludeildar 31. janúar

Stjórn píludeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þann 31. janúar kl. 17:30 í Hamri.

101 dagur í Lengjudeildina - Rýnt í undirbúningstímabilið

Meistaraflokkur karla í fótbolta er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í Lengjudeildinni í fótbolta sem hefst snemma í maí.

Kristján Atli í Þór

Kristján Atli Marteinsson er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar.

Þrjú lið jöfn á toppi Ljósleiðaradeildarinnar

Þórsarar eru jafnir tveimur öðrum liðum að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar þegar 15 umferðum er lokið. Þrjár umferðir eru eftir.

Þórsarar með jafntefli, Þór/KA með sigur

Tveir leikir í Kjarnafæðismótinu fóru fram í Boganum í dag. Markalaust hjá Þór og Magna, níu marka sigur hjá Þór/KA. Sandra María með fernu.

Tap gegn Íslandsmeisturunum

KA/Þór þurfti að sætta sig við sex marka tap gegn Fram á útivelli í 13. umferð Olís-deildarinnar í handbolta.

Sigur með síðustu spyrnu leiksins

Þór/KA2 mætti liði Völsungs í Kjarnafæðismótinu í kvöld og vann 2-1.