14.01.2023
Þórsarar eru í 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir.
14.01.2023
KA/Þór átti ekki í vandræðum með lið HK þegar liðin mættust í Olís-deildinni í dag. Þriðji sigurinn í röð og liðið komið í 5. sæti deildarinnar. Matea Lonac frábær í markinu.
14.01.2023
Kostadin Petrov lék í gær með landsliði Norður-Makedóníu á HM. Fyrsti leikmaður Þórs til að skora á HM.
14.01.2023
Mótadagskrá Píludeildar fyrir vormisseri hefur verið birt.
13.01.2023
Davíð Örn Aðalsteinsson valinn í æfingahóp U17 ára landsliðs karla í fótbolta.
13.01.2023
Kjöri íþróttafólks Akureyrar verður lýst í Hofi þriðjudaginn 24. janúar.
13.01.2023
Körfuknattleiksdeild Þórs býður nýjum iðkendum að koma og prófa körfubolta - frítt að æfa fyrstu vikuna.
13.01.2023
Fjórir leikmenn úr 3.flokki Þórs/KA í 30 manna æfingahópi U16 ára landsliðs kvenna í fótbolta.
13.01.2023
Í tilefni af HM býður handknattleiksdeild Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar.
12.01.2023
Íþróttalífið er að færast aftur í fyrra horf hjá mörgum eftir jólafrí og leikir hjá meistaraflokksliðunum okkar eru á meðal þess sem eru á helgardagskránni.