07.12.2024
Okkar menn í handboltanum unnu góðan sigur á Víkingi í Höllinni í dag.
07.12.2024
Þór er komið í 8-liða úrslit VÍS bikarsins í körfubolta.
06.12.2024
Okkar menn í körfuboltanum gerðu góða ferð í höfuðborgina í kvöld.
06.12.2024
Íþróttabandalag Akureyrar fagnar 80 ára afmæli sínu 20. desember næstkomandi. Af því tilefni hyggst bandalagið slá upp íþróttahátíð í Boganum laugardaginn 7.desember.
06.12.2024
Eins og undanfarin ár í aðdraganda jóla hefur félagið boðið gestum og gangandi upp á rjúkandi rjómavöfflur og heitt súkkulaði í Hamri alla föstudaga fram að jólum.
04.12.2024
Sandra María Jessen kom við sögu í báðum leikjum Íslands á æfingamóti á Spáni.
03.12.2024
Þór vann afar öruggan sigur á Njarðvík í Bónusdeildinni í körfubolta í kvöld.
03.12.2024
Hinn 15 ára gamli Þórsari, Lucas Vieira Thomas, dvelur nú í Brasilíu þar sem hann fékk boð um þátttöku í öflugri markmannsakademíu.
03.12.2024
Dagur sjálfboðaliðans fimmtudaginn 5.desember.
02.12.2024
Þórsarinn Rúnar Sigtryggson hefur verið að gera það gott sem þjálfari þýska liðsins Leipzig í efstu deild karla í Þýskalandi.