Fréttir & Greinar

Endurheimtu toppsætið með stórsigri

Okkar menn í handboltanum tróna á toppi Grill 66 deildarinnar.

Þór/KA: Búið að draga í happdrættinu - vinningaskrá

Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks Þórs/KA. Alls voru 35 vinningar í boði, en einnig bættist við aukavinningur, Airpods 4 frá Vodafone, sem dreginn var út sérstaklega. Það voru því 36 númer sem dregin voru út.

Öruggur heimasigur á Val

Stelpurnar okkar í körfuboltanum komust aftur á sigurbraut í kvöld.

Tækniskóli fyrir fótboltakrakka í vetrarfríinu

Tækniskóli Þórs og Þórs/KA 2025 fer fram dagana 6-7.mars næstkomandi.