Körfubolti: Þór tekur á móti ÍR

Þórsarar fá ÍR-inga í heimsókn í Höllina í kvöld kl. 19:15 í 16. umferð 1. deildar karla í körfubolta.

Knattspyrna: Lengjubikarinn á næsta leiti

Lið Þórs og Þórs/KA hefja eftir örfáa daga keppni í Lengjubikarnum. Bæði lið byrja á útileik næstkomandi laugardag. Bæði lið eiga þrjá heimaleiki og tvo útileiki í riðlakeppninni. 

Körfubolti: Öruggur sigur í Hólminum

Þór vann öruggan sigur á liði Snæfells í fyrstu umferð Subway-deildarinnar eftir skiptingu deildarinnar í A- og B-hluta. Þórsarar leiddu frá upphafi, voru með góða forystu eftir fyrri hálfleikinn og gengu endanlega frá sigrinum með frábærum þriðja leikhluta þegar þær skoruðu 16 stig í röð á sex mínútna kafla.

Handbolti: Bikardraumurinn breyttist í martröð

Lið KA/Þórs fékk slæma útreið á Selfossi í átta liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar og draumurinn um að komast í undanúrslit keppninnar í Laugardalshöll breyttist í martröð. 

Körfubolti: Þór mætir Snæfelli á útivelli

Liðin fjögur sem enduðu í 6.-9. sæti Subway-deildar kvenna í körfuknattleik eftir fyrsta hluta mótsins (18 umferðir, 16 leiki) mætast innbyrðis, heima og að heiman, á næstu vikum. Fyrsti leikur Þórs er í Stykkishólmi í kvöld.

Knattspyrna: Tvær nýjar í hópinn hjá Þór/KA

Handbolti: Kemst KA/Þór í Höllina?

Átta liða úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna í handbolta fara fram í kvöld og annað kvöld. KA/Þór á útileik gegn Selfyssingum.

Knattspyrna: Þór/KA2 vann Kjarnafæðimótið

Lokaleikurinn í kvennadeild Kjarnafæðimótsins var spilaður í Boganum í kvöld og voru það Þór/KA-liðin tvö sem áttust við.

Sjö Þórsarar boðaðir á landsliðsæfingar

Sjö ungir knattspyrnumenn úr Þór æfa með yngri landsliðum Íslands í febrúar.

Knattspyrna: Þór/KA og Þór/KA2 mætast í kvöld

Lokaleikur kvennadeildar Kjarnafæðimótsins verður spilaður í Boganum í kvöld og er innbyrðis leikur Þór/KA-liðanna.