04.02.2024
Þórsarinn Egill Orri til reynslu í Danmörku.
04.02.2024
Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í pílukasti, sótti pílufólk á Akureyri heim um helgina og var með æfingar fyrir úrtakshóp landsliðsins í pílukasti áður en endanlegt val á þeim átta körlum og fjórum konum sem keppa munu fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í vor fer fram.
03.02.2024
Þórsarar máttu sætta sig við fimm stiga tap gegn Selfyssingum í 1. deild karla í körfubolta í dag. Með góða forystu í þriðja leikhluta hrökk allt í baklás og heimamenn skoruðu 19 stig gegn tveimur á um fimm mínútum.
03.02.2024
KA/Þór stóð betur í toppliði Olísdeildarinnar, Val, þegar liðin mættust á Akureyri í dag, en það hefur gert gegn öðrum liðum í undanförnum leikjum. Niðurstaðan engu að síður þriggja marka tap.
03.02.2024
Þórsarar taka á móti ungmennaliði HK í Grill 66 deild karla í handbolta í dag kl. 16.
03.02.2024
KA/Þór tekur á móti liði Vals í Olísdeild kvenna í handbolta í dag kl. 16. Staða liðanna í deildinni er gjörólík, Valur er í efsta sæti deildarinnar, en KA/Þór í því neðsta.
02.02.2024
Þórsarar mæta Selfyssingum á útivelli í 15. umferð 1. deildar karla í körfubolta á morgun laugardag - athugið breyttan leikdag.
01.02.2024
Gefandi og skemmtilegt starf í boði.
31.01.2024
Á Íþróttahátíð Akureyrar sem haldin var í Hofi í dag var ekki aðeins tilkynnt um kjör á íþróttafólki Akureyrar heldur voru einnig afhentir styrkir og veittar heiðursviðurkenningar fræðslu- og lýðheilsuráðs. Þar áttum við nokkra fulltrúa.